Kynlífsfantasíur karla og kvenna bornar saman – og það sem kynin eiga sameiginlegt kom á óvart!

Auglýsing

Það eiga allir einhverjar kynferðislegar fantasíur – Og það er alveg eðlilegt. En hverjar eru algengustu fantasíurnar?

Hópur vísindamanna í Montreal háskólanum í Kanada spurði við yfir 1500 fullorðna einstaklinga um kynlífsfantasíurnar þeirra. Niðurstöðurnar voru birtar fyrir skemmstu í ‘Journal of Sexual Medicine’.

Niðurstöðurnar geta verið svolítið ruglingslegar en listinn hér fyrir neðan sýnir allar fantasíurnar sem spurt var um samhliða prósentutölu þeirra sem kannast við að hafa hugsað um tiltekna fantasíu.

Auglýsing

Sú fantasía sem kynin eiga sameiginlegast var að um 90% vildu bera tilfinningar til félaga síns í ástarsamböndum – og sú niðurstaða kom rannsakendum á óvart.

Óalgengasta fantasían var að vilja pissa á félaga sinn.

Það eiga allir sínar fantasíur en það er kannski best að við séum ekki öll eins!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram