Mamman rakaði á sér höfuðið svo dóttur hennar liði ekki öðruvísi – MYND

Auglýsing

Hin unga Faith May varð að fara í heilauppskurð vegna æxlis í heila hennar. Það varð af þeim sökum að raka í hár hennar. Og að sjálfsögðu fannst henni ekki gaman að vera með svona skallablett í hárinu.

Móðir hennar Jamie Dawn fann nýja leið til að láta dóttur sína sætta sig við það – en hún rakaði líka á sér hárið.

Það er allt einfaldara þegar mamma stendur við bakið á manni!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram