Hver man ekki eftir myndinni um Pétur Pan þar sem Robin Williams fór með aðalhlutverk? Nú eru 25 ár síðan myndin var frumsýnd svo strákarnir sem að léku „Týndu strákanna“ í myndinni héldu upp á það með myndatöku.
Svona líta þeir út 25 árum eftir myndina.