Margot Robbie sigraði heiminn þegar hún lék í myndinni „Wolf of Wallstreet“. Hún varð mjög fljótt ein vinsælasta leikkona Hollywood enda gullfalleg og frábær leikkona.
En Margot er núna að leika í myndinni „Mary Queen of Scots“ og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Hún gæti sennilega labbað niður göturnar óáreitt í þessu gerfi….