Leik og söngkonan Miley Cyrus hefur oft verið þekkt fyrir að sjokkera fólk. Hún byrjaði sem Disney stjarna en losaði sig við þann titil með djörfum myndböndum og öðru eins.
Ljósmyndarinn David LaChapelle er að gefa út bók og þar er Miley er í þokkalega djörfum skotum. Hér getur þú séð myndirnar…