Fólk er rosalega mikið að hrekkja hvort annað og setja myndbönd af því á Youtube. En stundum fara hrekkirnir aðeins úr böndunum eins og hjá þessum foreldrum sem léku sér að því að hrekkja börnin sín. Þau tóku upp myndbönd þar sem þau voru að kenna börnunum sínum um hluti og skömmuðu börnin síðan þannig að þau fóru að gráta.
Þetta fannst foreldrunum rosalega fyndið en þeim finnst þetta örugglega ekki jafn fyndið í dag þar sem þau eru búin að missa forræði yfir tveimur af fimm börnum….