Ariana Grande hélt tónleika í Manchester í gær þar sem hræðilegt atvik átti sér stað. Sprengja sprakk við inngangin á höllinni sem að varð til þess að 19 létust og um það bil 60 slösuðust.
Einn gestur á tónleikunum náði á myndband andartakinu þegar sprengjan sprakk og þar má sjá gestina í mikilli örvæntingu.