Næstum GLEYPTUR af hval á kajak – en finnst það alveg frábært! – MYNDBAND

Auglýsing

Ef maður ætlar að fíla sig á kajak – þá er um að gera að fagna öllum hvalskjöftum sem maður lendir næstum því í.

Þessi kappi var á kajak á Half Moon Bay þar sem stórhveli kom upp – gleypandi fisk – og nánast kajakinn með – en það gladdi okkar mann bara.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram