Nei þetta er EKKI í hausnum á þér – Fólk er í alvörunni að dæma þig! – MYNDIR

Auglýsing

Hún Haley Morris-Cafiero er í yfirþyngd. Alla hennar ævi þá hefur verið sagt við hana að fólk sé ekki að dæma hana, heldur sé þetta allt í hausnum á henni. En Haley hafði rétt fyrir sér – og nú er hún með myndir sem sanna það.

Haley ákvað að taka myndir af sér í umhverfum sem henni leið illa í út af þyngd sinni. En þegar hún fór að fara yfir myndirnar þá sá hún að viðbrögð þeirra í kringum hana voru ótrúleg og sýndu hvernig fólk bregst í alvörunni við þegar það sér fólk í yfirþyngd.

Auglýsing

Hún bjó því til myndaseríu sem er einmitt um það hvernig fólk bregst við fólki í yfirþyngd á almannafæri. Hérna eru þónokkrar af þeim myndum:

Skilaboðin eru skýr: Þetta ekki í hausnum á þér – fólk er í alvörunni að dæma þig!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram