Nemendur skólans komu húsverðinum GJÖRSAMLEGA á óvart – „Hann er alltaf góður við okkur – nú er komið að okkur!“ – MYNDBAND

Nemendur við Los Primeros skólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum ákváðu að koma húsverðinum sínum á óvart – og það tókst svona líka ljómandi vel hjá þeim!

Þau vildu gefa honum dag sem að hann myndi aldrei gleyma og hjálpa honum að skilja hversu þakklát þau eru fyrir þennan mikla meistara:

Auglýsing

læk

Instagram