Það er alltaf að koma eitthvað nýtt í tækninni. Sumt sem er alveg tilgangslaust en svo annað sem margir telja lífsnauðsynlegt.
Nú er til vélmenni sem veitir fullkomnar munngælur. Þó það sé nú mismunandi eftir mönnum hvað þeir vilja þá er þetta vélmenni hannað til að gefa eins raunverulegar munngælur og hægt er. Það eru örugglega margir sem eru einfarar og væru til í að eiga eitt svona.