Fyrrverandi Baywatch stjarnan Pamela Anderson mætti gullfalleg á tískuvikuna í París. Hún var vön að gera alla karlmenn bjálaða þegar hún lék í Baywatch og hún heldur því áfram núna 49 ára gömul.
Hún fór á sýningu og sat við hliðina á söngkonunni Rita Ora. Þær eru miklar vinkonur og gáfu sér tíma fyrir ljósmyndarana. Pamela var einu sinni ein vinsælasta kona heims svo hún ætti að vera vön þessari athygli.