Leikkonan og módelið Pamela Anderson fagnar 50 ára afmælinu sínu núna í sumar. Hún var alltaf talin ein kynþokkafyllsta kona heims og hún sýnir okkur hérna í auglýsingu fyrir undirfatafyrirtækið Coco De Mer að hún er ennþá með þetta í dag.
Pamela skilur ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið og hún segir hér í þessu viðtali að það verði alltaf smá púki í henni.
Og hér má sjá auglýsinguna hjá Coco De Mer sem Pamela lék í.