Paul Rudd hefur náð að plata Conan O’Brien í 15 ár.
Í hvert skipti sem Paul kemur að kynna nýja bíómynd sem hann er að leika í þá biður Conan hann að spila myndbrot úr bíómyndinni, eins og alla aðra.
En í 15 ár þá hefur Paul Rudd ALLTAF spilað sama atriðið – og það úr bíómynd sem hann leikur ekki einu sinni í: