Rakari umbreytir heimilislausu fólki – Vill að þau fái nýtt tækifæri í lífinu! – MYNDIR

Auglýsing

Fólk sér heimilislaust fólk í skítugum fötum, með úfið hár og dæmir það – en það þarf oft ekki mikið til að umbreyta útlitinu og mögulega búa til nýtt tækifæri í lífinu.

Þetta er það sem Nabir Sobhani, fyrrum fíkill, og rakari gerir. Hann eyðir einum degi af vikunni í að umbreyta heimilislausum í heimaborg sinni Melbourne.

„Ég vil gefa heimilislausum annað tækifæri. Eiga við þau samskipti, láta þeim finnast þau vera einhvers virði,“ sagði Nabir – og miðað við þessar myndir þá hefur honum tekist það:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram