Eins og margir vita er Áttan komin með útvarpsstöð. Nú á laugardaginn byrjar nýr þáttur á stöðunni sem kallast Playlistinn. Umsjónarmenn þáttarinns eru þeir Haffi og Konni Gotta og verða þeir í loftinu milli 8 og 10 á laugardagskvöldum.
Í fyrsta þætti kíkir rapparinn Kíló í heimsókn og hér fyrir neðan getur þú séð promo fyrir þáttinn.
ÁttanFM 89,1