Auglýsing

Rumputuski? – Jú það er nafnið á nýjasta bjórnum hjá Borg Brugghúsi!

Rumputuski? Já það er ekkert verið að spara nafngiftirnar hjá Borg Brugghúsi – nýjasta afbrigðið kallast Rumputuski nr. 53 – en sérarnir þar í stafni settu út þessa tilkynningu fyrir skemmstu:

Kæru vinir. Okkur áskotnaðist slatti af spennandi tilraunayrkjum frá framsæknum þýskum humlabændum nýverið. Þessi yrki komu okkur skemmtilega á óvart og eru uppistaðan í ilm- og bragðkarakter októberfestbjórsins okkar í ár; Rumputuski Nr.53. Hann er nú lentur í Vínbúðinni, Fríhöfn og á betri bjórbari landsins. Skál!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing