Sagði að strákarnir væru ,,framtíðar leiðtogar“ og stelpurnar ,,væru bara að skemmta sér“ – Skátarnir í skrúðgöngunni fengu ólíkar kynningar!

Það eru tvær skátahreyfingar sem eru mest áberandi í Bandaríkjunum, stráka skátar (e. Boy Scouts) og stelpu skátar (e. Girls Scouts).

Þessir hópar fengu ansi ólíkar kynningar í einni skrúðgöngu á fjórða júlí í Bandaríkjunum.

Stráka skátarnir voru kynntir sem ,,framtíðar leiðtogar Bandaríkjanna“ á meðan stelpurnar voru kynntar þannig að þær ,,væru bara að skemmta sér“.

Þetta varð til þess að hin 12 ára Julianne Speyer skrifaði þessa mögnuðu grein í bæjarblaðið:

Smellið á mynd til að stækka

Auglýsing

læk

Instagram