Söng og leikkonan Selena Gomez er vinsælasta stjarnan á Instagram. Þessi 25 ára stjarna er metin á 50 milljónir dollara svo hún þarf ekkert að hugsa út í hvað hlutirnir kosta.
Hún seldi húsið sitt nýlega á 3.5 milljónir dollara og fékk sér aðeins ódýrara hús. Hún keypti nýja húsið á 2.25 milljónir dollara. En þetta nýja hús er 1388 fermetrar, þar eru 3 svefnhefbergi, 2 baðherbergi, stórt eldhús, stúdíó, sundlaug og margt fleira.
























