Smábörn reyna sitt besta þegar kemur að feluleik. Með misjöfnum árangri!
Fela sig „á bak við“ baðsloppinn klikkar seint!
Fægiskófla og kústur er nokkuð „traustur“ felustaður!
Tæknilega er þessi að „fela“ sig undir borði.
Fela sig á bak krókódíl hlýtur að vera öruggt!
Dýrafeldur getur ekki klikkað!
Rimlagardínur hafa löngum reynst vel sem felustaðir.
Stórt handklæði gæti verið góður felustaður…