Nú eru aðeins þrír dagar í bardagann hjá Gunnar Nelson gegn Santiago Ponzinibbio. Fyrsti blaðamannafundurinn hjá þeim var í dag og þar voru teknar myndir af þeim á móti hvorum öðrum. Eins og alltaf er okkar maður svellkaldur og til í að gera það sem hann gerir best.
Samkvæmt veðbankanum Betsson – þykir Gunnar okkar Nelson líklegri til afreka – en hann er með stuðulinn 1,64 á móti 2,25 hjá Santiago.
ÁFRAM GUNNAR!