Þungarokkararnir í Rammstein komu hingað til Íslands og héldu tónleika í Kórnum í gær. Um það bil 16000 Íslendingar mættu í Kórinn og stemningin var ótrúleg.
Annar hver maður var með símann á lofti til þess að ná misgóðum myndböndum/myndum fyrir Snapchat en Friðrik Vestmann átti eina frábæra mynd. Hér er myndin.