Það getur verið pirrandi að vera með frunsu, sérstaklega þegar maður er að fara á djammið og ætlar sér að kveikja á sjarmanum. En spáir fólk mikið í því þegar þú ert með frunsu?
Hérna er sæt stelpa að spjalla við ókunnuga menn. Fyrst gerir hún það eins og hún er venjulega en svo gerir hún það með frunsu. Er frunsan að skemma eitthvað fyrir henni?