Leikarinn Steve Carell er búinn að vekja mikla athygli undanfarið vegna þess að hann er kominn með grátt hár. Stelpurnar á Twitter eru heldur betur að missa sig yfir þessu nýja útliti.
Steve var aðeins spurður útí hvað honum finnist um þetta allt og auðvitað kom þessi snillingur með skemmtilegt svar.



