Stundum fær fólk sér húðflúr því það merkir eitthvað fallegt en stundum er þetta gert bara því þetta er svalt. En svo er líka til fólk sem hefur notað húðflúr til að hylja ör sem eru á líkamanum. Þetta er mjög sniðug leið ef þú ert með ör sem þér finnst vera ljótt.






















