Flestir á Íslandi eru virkilega glaðir með komu Costco og hafa deilt sinni hamingju á Facebook. Um 60 þúsund manns eru inn á „Keypt í Costco“ síðunni og þar talar fólk um hvað allt sé ódýrt þarna.
Íslensk kona keypti sér jarðaber, hindber og vatnsmelónu í Costco og sagði frá því á Facebook.
Þarna fékk hún meira en hún borgaði fyrir og það er spurning hvort hún eigi ekki bara að skila þessu aftur í búðina…..