Það var rosalegur skellur á fá ekki að sjá hana Svölu okkar komast í úrslitakvöldið í Eurovision. Hún stóð sig frábærlega og hefði svo sannarlega átt það skilið.
En Egill Jónsson setti skemmtilegt myndband á Twitter. Þar var hann með svarið við því hvernig Svala hefði getað komist áfram. Hann skrifaði þetta við myndbandið.
„Hefðum líklega unnið Eurovision ef Mogo Jacket hefði farið á svið með Svölu“.
Hefðum líklega unnið Eurovision ef Mogo Jacket hefði farið á svið með Svölu pic.twitter.com/fjUpifHg3l
— Egill Jónsson (@EgillJonsson) May 10, 2017