Auglýsing

Svona leit fyrsta dagskráin út á STÖÐ 2 fyrir rúmlega 30 árum síðan! – MYND

Stöð 2 er nú orðin hvorki meira né minna en 30 ára gömul. AF þessu tilefni setti Hans Kristján Árnason inn fyrstu dagskrána sem fór í loftið.

Hann ritaði þennan texta við myndina:

STÖÐ 2: Fyrsta ORIGINAL dagskráin frá 9. október 1986.

Í dag eru 30 ár frá því að ég vélritaði þessa dagskrá á IBM kúluritvél (sjá myndir).

Kl. 21:25 var fyrsti íslenski þáttur stöðvarinnar sýndur;
,,Magnús Magnússon (umræður) – Hver í fjandanum valdi þennan eyðistað?“
Tilefnið var leiðtogafundurinn í Reykjavík.

Þættinum stjórnaði BBC-snillingurinn Magnús Magnússon.
Íslenskir þátttakendur voru Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson prófessor við HÍ. Aðrir þar voru erlendir fréttamenn.

st

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing