Game of Thrones eru líklega vinsælustu þættir allra tíma. Það getur verið alveg hrikalega erfitt að bíða í heila viku eftir nýjum þætti en lífið er ekki alltaf dans á rósum.
Hérna eru myndir af leikurunum þegar þeir eru ekki í karakter og það er gaman að sjá hvað er mikill munur á sumum.