Það er orðið rosalega vinsælt í dag að vera grænmetisæta eða vegan. Kannski er það af því að vegan þess að fólk sem er vegan reynir mjög oft að sannfæra kjötætur um það að maður eigi ekki að borða kjöt.
Hérna er myndband sem sýnir hvernig kjötætur væru ef þær myndu haga sér eins og fólk sem er vegan.