Á miðvikudaginn síðasta var verið að breyta nafninu á Madeira flugvellinum í Cristiano Ronaldo flugvöllinn. Þar var búið að gera styttu af fótboltamanninum og vakti þessi stytta mikla athygli.
Það er búið að gera mikið grín af þessari styttu en hér er mögulega besta grínið. Svona væri það ef að Ronaldo liti út eins og styttan.