Paul Gerace kom til Íslands í síðasta mánuði og elskaði landið. En það sem stóð kannski meira upp úr hjá honum var það að hann fékk að kynnast tónlistinni hjá Retro Stefson.
Hann var svona ótrúlega ánægður með þetta að hann ákvað að henda í nokkur létt dansspor.