Nú er búið að staðfesta að bardaginn milli Conor McGregor og Floyd Mayweather verður 26 ágúst. Conor setti mynd af sér á Twitter fyrir tveim dögum þar sem hann var að ýta á Floyd. Hann skrifaði undir myndina „Segðu okkur bara hvaða reglur við ætlum að nota“.
Það er óhætt að segja að Conor sé grjótharður á þessari mynd og er tilbúinn í bardagann.