Hérna eru útvarpsmenn í Ástralíu að gera símaat. Annar gaurinn hringir í mann og segir honum að hann sé að fara í atvinnuviðtal og spyr hann hvort hann megi ekki gefa upp nafnið hans og símanúmer sem meðmæli.
Manninum fannst það sjálfsagt mál og hann var meira en til í að ljúga fyrir ókunnugan mann.