Það sem karlmenn tala um þegar þeir hittast „bara strákarnir“ – 25 atriði

Auglýsing

Þegar karlmenn fara út og hitta „strákanna“ er ýmislegt sem fer þeirra á milli. Að sjálfsögðu tala menn bara um það sem er að ske hverju sinni en umræðuefnin 25 sem eru hér fyrir neðan skjóta alltaf upp kollinum á einhverjum tímapunkti. Sjáðu til!

25) Vitna í alla þætti eða bíómyndir sem þeir þekkja

Þetta er mjög skrítið en við gerum þetta í alvöru. Það er líka alltaf þessi eini gæi sem getur vitnað í allar bíómyndir heimsins!

24) Fótbolti

 

Auglýsing

23) Hvað þeir eru fátækir

22) Heitar frægar gellur

Það skiptist yfirleitt á vikum hvort að Kim, Rihanna eða Jennifer Lawrence er á umræðulistanum en það er alltaf að minnsta kosti ein til umræðu!

21) Kærustur

Ef allir í hópnum eiga konu er yfirleitt minna talað um þær, en ef nokkrir eru á lausu þá verða þeir að heyra hvað hefur verið í gangi undan farna daga og hvað þú þarft að þola ef þú vilt eiga kærustu!

20) Gamlar hetjusögur

Minningarnar frá því að strákarnir voru alltaf að gera eitthvað saman – Af hverju þurfa hlutirnir að breytast?

19) Hver skuldar hverjum

 18) Hvað einhver pía er heit og að einn í hópnum er að reyna ná í hana

17) Síðasta konan sem þeir voru með

16) Skipuleggja strákaferð

Það kemur upp á hverjum einasta strákahitting að NÚ sé kominn tími til þess að fara í almenninlegt ferðalag!

15) Hvað vinnan er leiðinleg…

14) Hvað í andskotanum varð um [nafn á einhverjum sem var alltaf með ykkur] ?

Það er alltaf einn vinur sem var hluti af innsta hring en hverfur úr vinahópnum án þess að nokkur taki eftir því …

13) Hvað þeir eru að gera í ræktinni

„Já ég er náttúrulega að kötta núna sko“ – „Þú átt ekkert að vera kötta núna kjúklingurinn þinn, þú verður að bölka fyrst og kötta svo!“

12) Gellan sem var pottþétt að reyna við þá í bænum …

11) Hvað þeir hafa sofið hjá mörgum konum

10) Þetta er lagið okkar!

Ef hópurinn er fer út á lífið saman kemur oftast að því að einhver biður um lag sem var það heitasta þegar þeir voru yngri.

9) Hvað þeir eru orðnir gamlir.

Á meðan gellurnar í bænum virðast alltaf verða yngri og yngri!

8) Einkahúmor sem enginn annar skilur

7) Ef einhver komst ekki verður að tala um það í smá stund hvað hann er mikill rasshaus

6) Fötin hjá hvor öðrum

…Og ef hópurinn er á djamminu saman

5) „Ég er svo ekkert fullur sko“

Allir eru tankar og enginn finnur á sér ….

4) En aðeins seinna…“Ég er svo fo***ngs fullur sko“.

Allt í einu er best að vera fullastur ….

3) Hvað þeir eru svangir

2) Og þreyttir

Ef þú ferð heim snemma af því að þú ert þreyttur þá trúir þér enginn og þú ert dæmdur úr vinahópnum … En ef þú sofnar í bænum afur á móti …Það er bara fyndið.

1) Hvað þeir eru graðir

Á týpísku strákakvöldi er alltaf einhver sem talar um það hvað hann er horny og hefur ekki verið með konu lengi.

Dettur þér eitthvað fleira í hug sem við erum að gleyma? Bættu við greinina í kommentaboxinu fyrir neðan!

Þú getur sent athugasemdir, hugmyndir eða pistla á netfangið [email protected]

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram