Auglýsing

Það styttist í háskólakynningu KILROY 2017 – Fyrir alla sem vilja prófa eitthvað nýtt!

Laugardaginn 2. september frá klukkan 13.00 – 16.00 stendur KILROY fyrir stórri háskólakynningu í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík þar sem þér gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna þér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á.  Ekki hika lengur og skráðu þig hér: Háskólakynning KILROY 2017

Í ár mæta fulltrúar frá 16 háskólum frá Ástralíu, Bandaríkjunum, Englandi og Kanada. Að auki verður sérfræðingur okkar í námi erlendis, Hinrik, á staðnum ásamt fleira starfsfólki KILROY á Íslandi til þess að svara spurningum um allt sem viðkemur námi erlendis og starfsnámi í USA eða Kína.

Fulltrúar frá eftirfarandi háskólum verða á kynningunni í ár:

Ástralía:
Griffith University
Monash University
University of the Sunshine Coast
University of New South Wales
University of Sydney

Bandaríkin:
Hillsborough Community College
California State University San Marcos
California State University Northridge
Californi State University Monterey Bay
University of California, Los Angeles
Hawaii Pacific University
Green River College

England:
Bournemouth University
BIMM
London Metropolitan University 

Kanada
Thompson Rivers University

Taktu daginn frá og nældu þér í svör við spurningum eins og:

 • Hver er umsóknarfresturinn?
 • Hvaða háskóla ætti ég að velja?
 • Hvernig er lífið á háskólasvæðinu?
 • Hvaða nám get ég stundað?
 • Hvernig finn ég starfsnám?
 • Hvernig er með tryggingar?
 • Hvernig finn ég húsnæði?
 • Hvað get ég gert í frítíma mínum?
 • Hversu góð þarf enskukunnátta mín að vera?
 • Þarf ég að taka tungumálapróf?
 • og allar aðrar spurningar sem þú hefur
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing