Þau fleygja sér niður BRATTA brekku og rúlla í mark – Fyrsta manneskjan til að grípa ostinn vinnur! – MYNDBAND

Auglýsing

Cooper’s Hill Cheese-Rolling and Wake er ótrúlega umdeildur viðburður á Englandi. Þar er farið upp í mjög bratta brekku ár hvert og osti rúllað niður brekkuna. Sekúndu eftir það fara keppendur af stað og markmiðið er að ná ostinum eða komast fyrst/-ur í mark.

En brekkan er ANSI brött og því eiginlega ómögulegt að hlaupa niður hana. Það enda því allir á því að rúlla…

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram