Það hafa örugglega margir séð útgáfu af þessum hrekk. Þar sem manneskja setur pening undir fulla flösku og segist ætla að galdra peninginn inn í flöskuna. Svo fær hún hina manneskjuna til að kíkja í flöskuna og þá spautar hún vatninu framan í hana.
Hérna er eldri kona að gera þetta við manninn sinn og þetta er mögulega besta útgáfan af þessum hrekk….