Jaðarsport snillingarnir Aaron Wheelz og Tanner Godfrey eru þekktir fyrir að vera grjótharðir. Aaron hefur verið í hjólastól alla sína ævi en Tanner þarf bara hækjurnar í smá tíma. Þeir sína hér að þeir láta ekkert stoppa sig og eru hér í fjallgöngu.
Aaron festi sig aðeins en þeir félagar dóu ekki ráðalausir.