Þetta er bænin sem ÍSLENSKIR strætóbílstjórar fara með á hverjum degi – MYND

Auglýsing

Það er ekki hver sem getur staðið í að vera strætóbílstjóri á Íslandi – alls kyns veður, færð og fólk sem þarf að glíma við á hverjum degi.

Skarphéðinn Bergþóruson birti bænina fyrir strætóbílstjóra. Sem þeir hljóta að fara með á hverjum degi.

Faðir vor
Þú sem ert á Sæbraut:
Hringbraut þitt nafn
til komi þín Mjódd
verði þitt Breiðholt
svo í Efra- sem og í Neðra-
gef oss í dag vort Lækjartorg
fyrirgef oss vora Garðbæinga
svo sem vér og fyrirgefum
vorum Garðbæingum
eigi leið þú oss í Grafarvog
heldur frelsa oss frá Grensás
því að þín er Mjóddin, Kringlan og Glæsibær,
að eilífu.
Hlemmur.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram