Nú eru rúmlega 50 dagar í að Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í Las Vegas. Hér er klippa af eina skiptinu sem Floyd hefur verið sleginn niður. Hann fer ekki einu sinni alla leið niður, það sýnir hvað hann er góður ef að þetta er versta höggið sem hann hefur fengið á sig úr 49 bardögum.
Þess má geta að stuðlarnir fyrir bardagann eru komnir og það lítur ekki allt of vel út fyrir McGregor – það má nánar sjá á Betsson HÉR!