Þetta er það sem 9 ára dreng mislíkar við karlmennsku…

Auglýsing

Umræðan um mismunandi hlutverk kynjanna er hávær rödd í dag, en oftar er þó rætt um skert réttindi eða möguleika kvenna.

9 ára drengur deildi þessum lista í skólanum hjá sér, þar sem hann listar þau atriði sem honum mislíkar við það að vera karlmaður:

Listinn í heild:

Auglýsing

-Að geta ekki orðið móðir
-Að mega ekki gráta
-Að mega ekki vera klappstýra
-Að eiga að gera alla vinnuna
-Að eiga að líka við ofbeldi
-Að eiga að spila fótbolta
-Strákar lykta illa
-Að fá ósjálfrátt slæmt orðspor
-Að fá hár allsstaðar

Listinn kemur frá verkefni þar sem samtök karla og stráka hvöttu aðra kynbræður sína til þess að „enda ofbeldi gagnvart konum og stelpum, ná jafnrétti kynjanna og berjast fyrir nýrri ímynd karlmannsins“.

Það sést greininlega að strákar eru ekki alltaf sáttir við sinn hlut.

Það getur kannski verið erfitt fyrir 9 ára strák að verða mamma, en allir ættu að fá að vera klappstýra og mega gráta!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram