Þetta eru SKRÝTNUSTU staðarnöfnin í Bretlandi – Hvað var í gangi í Wales þegar þessi bær var nefndur? – MYND

Við Íslendingar getum nú ekki sagt mikið þegar kemur að skrýtnum staðarnöfnum en Bretar taka allavegana vinninginn þegar kemur að skrýtnasta nafninu.

Öll nöfnin hér fyrir neðan eru nú ansi skemmtileg, en það er að sjálfsögðu fáránlega langa nafnið á þorpi í Wales sem gerir þá að sjálfkrýndum sigurvegara:

Hér er svo fólk að reyna að bera fram Llanfair­pwllgwyngyll­gogery­chwyrn­drobwll­llan­tysilio­gogo­goch og skiljanlega þá er það alger snilld:

Þorpið Llanfair­pwllgwyngyll­gogery­chwyrn­drobwll­llan­tysilio­gogo­goch er með lengsta staðarnafnið í Evrópu og annað lengsta staðarnafnið í heiminum.

Þið vinnið Bretar – í þetta sinn!

Auglýsing

læk

Instagram