Leikarinn og parkour snillingurinn Tommi býr núna í Los Angeles. Hann fór ásamt vinum sínum í rafting niður ána Wenatchee og þar lentu þeir í því að velta bátnum. Tommi var með Gopro á sér svo atvikið náðist allt á upptöku.
„Við héldum að við myndum drukkna“ sagði Tommi í Facebook-færslu sinni.