Útskriftarkjóllinn kom þegar pabbi hennar var EINN heima – Auðvitað mátaði hann dressið! – MYNDIR

Auglýsing

Sydney Rucker er nemandi í North Carolina menntaskólanum og hún var búin að panta sér kjól fyrir lokaballið.

Kjóllinn kom í póstinum á meðan pabbi hennar var einn heima – og auðvitað fór hann beint í það mál að máta kjólinn.

Hann sendi svo eftirfarandi myndir á dótturina – sem birti þær svo á Twitter.

Auglýsing

Og erfitt að segja annað en hann tekur sig stórglæsilega út!

Hann minnir okkur óneitanlega á uppáhalds pabba okkar úr Malcolm in the Middle þáttunum…

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram