Það er ekki allt fullkomið og menn gera mistök sem er oft hægt að hlæja. Á fréttastofu BBC gerðist ans skemmtilegt atvik þar sem fréttamaðurinn var ekki alveg viss í hvaða myndavél hann ætti að horfa svo hann hljóp bara um stúdíóið til að reyna finna réttu myndavélina. En hann hélt síðan kúlinu og las fréttirnar eins og ekkert hafi gerst.
? wonderful car crash opening to BBC World News just now. Pick a camera, any camera ? pic.twitter.com/5XxrdwQXcr
— Andrew Roberts ? (@AndyMRoberts) September 9, 2017