Veitingastaður í Amsterdam er með FRUMLEGA lausn á 2ja metra reglunni! – MYNDBAND

Auglýsing

Það er óhætt að segja að veitingastaðir hafa fengið á sig harðan skell í kórónaveirufaraldrinum og ef að fólk ætlar að fylgja 2ja metra reglunni þá er ansi erfitt að fara út að borða.

En veitingastaður í Amsterdam er nú að prófa frumlega lausn á tveggja metra reglunni – lausn sem að vekur náttúrulega heimsathygli miðað við aðstæður:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram