Ævar lýsir lífi leiðsögumanna á Íslandi í þessu geggjaða myndbandi

Auglýsing

Ævar Már Ágústsson, leiðsögumaður hjá Your day tours birti um síðustu helgi myndband á Facebook-síðu fyrirtækisins sem slegið hefur í gegn. Í myndbandinu lýsir Ævar hefðbundnum degi hjá íslenskum leiðsögumanni á kostulegan hátt. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Eins og áður segir hefur myndbandið slegið í gegn en þegar þessi frétt er skrifuð hafa yfir 13 þúsund manns séð myndbandið. Þá hafa fjölmargir notendur skilið eftir skilaboð þar sem Ævari er hrósað í hástert fyrir sín störf sem leiðsögumaður.

Skemmtilegt!

Being a tourguide in iceland. ..#iceland #travel #tourguide #guidelife #vacation #adventure #funny #jokes #joke #humor #wheniniceland

Posted by Your Day Tours on Sunnudagur, 21. október 2018

Auglýsing

læk

Instagram