Ágústa Eva og félagar tóku magnaða ábreiðu af lagi JóiPé og Króla – Sjáðu myndbandið

Auglýsing

Þau Ágústa Eva og félagar úr hljómsveitinni Sycamore Tree voru gestir hjá útvarpsmanninum Davíð Regins á Áttan FM í vikunni. Að því tilefni tóku þau magnaða ábreiðu af þekktu lagi. Sjáðu ábreiðuna í spilaranum hér að neðan.

Ágústa og félagar tóku lagið, Í Átt Að Tunglinu, sem JóiPé og Króli gerðu vinsælt fyrir nokkrum mánuðunum. Sjón er sögu ríkari.

Magnað!

Sycamore Tree – Í Átt Að Tunglinu (JóiPé og Króli cover)

Frábæra tónlistarfólkið úr Sycamore Tree kíktu á Davíð Regins og tóku sína útgáfu af magnaða lagi JóaPé og Króla, Í Átt Að Tunglinu! Davíð Regins er í boði Íslensku Flatbökunar.

Posted by Áttan FM on Miðvikudagur, 7. nóvember 2018

Auglýsing

læk

Instagram