Áslaug Arna les sjö ömurleg ummæli um sjálfa sig af internetinu

Fólk getur verið ömurlegt á internetinu. Því hefur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, fengið að kynnast reglulega í gegnum tíðina.

Áslaug kom fram í umræðuþættinum Kvikunni á Hringbraut í vikunni og var í kjölfarið kölluð kolheimsk tussa, frekjuhexi og stelpuræfill. Nútíminn fékk hana til að lesa upp sjö ömurleg ummæli. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Ef það er komment frá þér þarna þá þurfum við því miður að tala við foreldra þína.

Auglýsing

læk

Instagram